S'iđasti dagur ársins og ég sit í vinnunni ađ blogga hehe. Ég veit ekki hvort ég nenni ađ gera áriđ mikiđ upp núna, enda ekki merkilegir hlutir ađ gerast hérna í sveitinni.
Ef ég stikla á stóru
Ég nýja vinnu fór úr apotekinu og er ađ vinna sem ţjónustufulltrúi og sölumađur hjá ónefndu fyrirtćki.
Ég ţurfti ađ fara tvisvar upp á spítala, annađ skiptiđ ađ sćkja Snorra eftir heilahristing og hitt skiptiđ međ Aţenu til ađ fá nćringu í ćđ eftir streptakokka og strax ţar á eftir Nóróveiru. Litla dúllan var soldiđ ţurr eftir ţetta allt.
Ég fór á ţjóđhátíđ í fyrsta sinn síđan 1998 og á Eistnaflug í fyrsta sinn ever.
Ég ţurfti ađ kveđja Rósu mína og seldi hana í sveit á Flúđum en ég er símasambandi viđ nýju eigendurna og henni líđur vel svo samviskan er ekki ađ naga mig.
Ég lét klippa á mér háriđ stutt og búin ađ halda ţví og líkar vel, er ađ spá í hvort ég vilji vera blondína og er komin međ slatta af ljósum strípum.
Já eins og ég sagđi ţá var ekki mikiđ um ađ vera hjá mér. Nýtt ár vil ég ađ einkennist af hreyfingu og góđum og hollum mat, meiri tíma međ börnunum og minni í tölvunni. Ég hef ekki mikla trú á áramótaheitum, enda hef ég ekki haldiđ neitt einasta heit í mínu lífi en ţetta er ţađ sem mig langar ađ gera og Snorri ćtlar eitthvađ ađ vinna ađ ţessu líka svo viđ vonandi stiđjumst ađ í ţessu.
Gleđilegt nýtt ár allir sem nenna ađ lesa ţetta og líka ţiđ hin. Ég vona ađ nýtt ár verđi ykkur gott
Athugasemdir
gleđilegt ár og takk fyrir öll gömlu Begga mín
Elín Sigríđur Grétarsdóttir, 1.1.2009 kl. 15:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.