Bloggfrslur mnaarins, aprl 2009

miki a gerast

og allt rtta tt held g. g seldi skuldahalablinn minn og fkk mr gamlan bll stain sem ekki er lni, g rosalega klr. g er bin a hanga soldi Reykjavk, fr um pskana og svo aftur helgina eftir og fr rsht hj VS, a var geggja. Gaf stelpunum mnum hlaupahjl sumargjf og lofai sjlfri mr a vera duglegri a fara t me eim.

N arf bara a fara vinna fyrir sumarfrinu og leika sr sumar, ef a kemur einhverntman. MIG LANGAR SUMAR


Alltaf a kkja miann egar verslar

g held a s ekki hgt a segja etta of oft. g versla reglulega krnunni, fer oftar en 1 sinni viku ar sem g er a vinna hrna nnast nsta hsi og ef g vill splsa eitthva bakkelsi hdeginu ea ef a vantar eitthva sm heim er stutt a fara.
g geri a oftast a vana mnum a renna ltt yfir miann, srstaklega ef g er a gera strkaup. a gerist frekar oft a g taki eftir einhverju smlegu og g hika ekki vi a f a laga. En svo koma essir *aeinsa skreppatilakaupamjlkmorgunmatinn* dagar og a er sem g nenni ekki alltaf a kkja mian, stundum segi g afgreisluflkinu a henda mianum fyrir mig. En a er svo, egar yfir heildina er liti, akkurat sem mestu mistkin eru ger kassanum.
g fr a versla an eins og svo oft ur. Tk handkrfu me mr svo ekki var miki sem g verslai, alveg 4 pskaegg til a senda til Danmerkur. etta fer svo bara ofan poka og g borga rmar 5000 kr fyrir, borga meira segja fyrir pokann. Svo tti g lei apoteki og er ar inni eitthva a stssast og tek miann r krnunni ar sem hann var eitthva a vlast fyrir mr hndunum og tla stinga honum vasann en kve a aeins renna yfir hann. Viti menn, a voru 3 hlutir mianum sem g var bara alls ekki a kaupa og var ekki me pokanum mnum, etta var eitthva hrskraut og var upphin rmlega 800 kr auka.

Auvita var ekkert ml a f etta laga en starfsflki kassanum er ekki alltaf vakandi fyrir svona mistkum og a er byrg okkar sem erum a versla a fara yfir miann, a er samt ekki alltaf sem flk leirttir ef a er ekki rukka fyrir eitthva ea a sr a varan er drari kassa en b. a arf lka a segja fr v


Höfundur

Begga
Begga

Tveggja barna móðir og eiginkona á austurlandi.

Jan. 2018

S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband