Bloggfrslur mnaarins, mars 2009

Svefnlaus

alla sustu viku er svefninn hj mr bin a vera frekar ltill. Samt alveg upp 6 tma. Fimmtudagsnttinn var samt s eina sem var me almenniega afskun. g taldi a a vri einhver a reyna brjtast inn neri hinni. g vissi a stelpan niri var nturvakt svo g hringi lgguna og alles. g var ein heima og vildi ekki fara niur a g hver etta var en tk mynd af blnum sem essir jfar voru . S a a var einhver bin a labba hirnginn kringum hsi og a llum gluggum. Sem betur fer kom a ljs morguninn eftir a etta var einhver sem ekkti stelpuna sem heima niri og var a reyna komast inn til a leggja sig ar sem frt var heimtil eirra.

Anna frttum er a g er aftur orin dkkhr og kvein a safna aftur hri en halda toppinum.

Jja n eru kanilsnarnir tilbnir og besta a taka t og fara svo me krakkana rttahsi og sprikla soldi


Höfundur

Begga
Begga

Tveggja barna móðir og eiginkona á austurlandi.

Jan. 2018

S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband