Gleilegt ntt r

S'iasti dagur rsins og g sit vinnunni a blogga hehe. g veit ekki hvort g nenni a gera ri miki upp nna, enda ekki merkilegir hlutir a gerast hrna sveitinni.

Ef g stikla stru

g nja vinnu fr r apotekinu og er a vinna sem jnustufulltri og slumaur hj nefndu fyrirtki.

g urfti a fara tvisvar upp sptala, anna skipti a skja Snorra eftir heilahristing og hitt skipti me Aenu til a f nringu eftir streptakokka og strax ar eftir Nrveiru. Litla dllan var soldi urr eftir etta allt.

gfr jht fyrsta sinn san 1998 og Eistnaflug fyrsta sinn ever.

g urfti a kveja Rsu mna og seldi hana sveit Flum en g er smasambandi vi nju eigendurna og henni lur vel svo samviskan er ekki a naga mig.

g lt klippa mr hri stutt og bin a halda v og lkar vel, er a sp hvort g vilji vera blondna og er komin me slatta af ljsum strpum.

J eins og g sagi var ekki miki um a vera hj mr. Ntt r vil g a einkennist af hreyfingu og gum og hollum mat, meiri tma me brnunum og minni tlvunni. g hef ekki mikla tr ramtaheitum, enda hef g ekki haldi neitt einasta heit mnu lfi en etta er a sem mig langar a gera og Snorri tlar eitthva a vinna a essu lka svo vi vonandi stijumst a essu.

Gleilegt ntt r allir sem nenna a lesa etta og lka i hin. g vona a ntt r veri ykkur gott


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Eln Sigrur Grtarsdttir

gleilegt r og takk fyrir ll gmlu Begga mn

Eln Sigrur Grtarsdttir, 1.1.2009 kl. 15:11

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Begga
Begga

Tveggja barna móðir og eiginkona á austurlandi.

Jan. 2018

S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband