Bloggfrslur mnaarins, jn 2008

V hva g er bllaus

Var bltku morgun. g arf vst a lta rannsaka hva er blinu mnu ur en g f lf-og sjkdmatryggingu. a kemur vonandi bara vel t.

g fr leiinni me Aenu Rn 18 mnaa skoun og er skvsan orin 12 kl akkurat og 82.3 cm h. Flott stelpa eins og mamma sn auvita.


30 ra gamall/ungur

Hann afmli dag,

hann afmli dag,

hann afmli hann Snorri,

hann afmli dag.

Hann er RJTU ra dag,

hann er RJTU ra dag,

hann er RJTU ra dag,

hann er RJTU ra dag.

Til hamingju elsku Snorri minn. g hlakka til a f ig heim og knsa ig og kyssa


18 mnuir

a er a vera 18 mnuir san Aena Rn fddist. Ji minn hva etta er allt of fljtt a la.

Anars er allt gu a frtta. VI frum tilegu um helgina og skelltum okkur Atlavk me hundana. a var gtt. Soldi kalt fyrstu nttina enda frttum vi a a hefi veri -1 flugvellinum um nttina. Vi frum svo a skoa essa umdeildu stflu og lbbuum a einhverjum foss og frum sund og lgum leti. Bara gtis helgi.

N er g miki a sp oluverinu essa dagana eins og margir. g er a fa mig sparakstri og komin 4,7 ltra skodanum. a getur talist helv** gott. Mia vi lterinn kostar hr nna um 186 kr. Svo spi g lka aeins meira v a g heima litlu plssi og get labba miklu meira en g geri. VI lbbuum sjoppuna gr og var bara gtt. Tkum hundana me og gerum bara gott r essu. g hefi sennilega keyrt etta vetur, en svona er etta, a arf a alaga sig a breyttum astum.

g f mia tnleika fimmtudaginn, Fer n fyrirheits, g veit ekki alveg hvort g komist en mig langar, svo er g a fara me vinnunni og Snorra Papey laugardaginn. Birta kemur heim fimmtudag fr Freyjum og fullt a gera.

Vonandi verur gott veur morgun................a er bi a hellast niur rigningin hrna dag, g arf a minnsta kosti ekki a vkva grasi heima


Sumari loksins a koma

J a er aldeilis ori grnt og fnt hr fyrir austan, ja fyrir utan garin okkar hr. ar sem eru 4 hundar a mga og gera sn stikki grasi vex ekki miki.

g er alveg fullu a koma mr inn vinnuna mna, soldi mikill pakki en allt a koma. Snorri er fri essa vikuna og fer til RV morgun me Birtu og kemur ekki fyrr en mnudag. tli Birta komi ekki mnudag ea rijudag me mmmu og Rnari bara til a fara aftur nsta mivikudag til freyja.

Vi Aena dundum okkur bara einar kotinu mean.

Rsa er orin vel str og flott en a er eitthva vesen me tragngin hj henni og au leka heil skp og litar a feldinn soldi en g er bin a f dropa sem vonandi laga etta.

a eru sumir a kvarta vi mig a g s bin a loka barnanets sunni en g gafst upp v a hafa samskipti vi stjrnendur vefsins og fr. a a vera hgt a setja myndir og anna hinga inn en g er ekki alveg farin a nenna v strax. Kannski egar fer a rsast vinnunni. Annars veri i bara a kkja heimskn ef ykkur er fari a langa til a sj okkur og stelpurnar.

Annars er lfi mjg einfalt hj mr. Vinna og hugsa um fjlskylduna er nokkurn vegin a eina sem g geri. g er samt aeins farin a njta ess a a eru 2 heimilinu a vinna fyrir fullum launum og g er farin a splsa mig klippingum og litunum og ftum egar mig langar til. a er soldill munur a hafa efni v og lta ekki alltaf t fyrir a vera heimilislaus. a s kreppa og allt a hfum vi Snorri a tluvert betur nna en egar allir ttu a vera njta peninga.

Berglind r mn elsta vinkona er a fara gifta sig 21. jn, s heppni heitir Hugi og er sngvari. au eru svo st saman og ska g eim alls hins besta. g kemst ekki brkaupi en g gef eim samt sm gjf tilefni dagsins, g bara gat ekki stillt mig um a kaupa etta egar g s a.

jja a arf a fara sinna brnum og heimili hr, sjumst og heyrumst


Höfundur

Begga
Begga

Tveggja barna móðir og eiginkona á austurlandi.

Feb. 2018

S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband