Ţetta verđur síđasti naglinn í kistuna fyrir marga. Ég er nú ţegar ađ borga hátt í 30.000 til ađ komast í vinnuna og nú á ađ hćkka ţađ. Ég er ţví miđur í ţannig vinnu ađ ég verđ ađ hafa bíl. Ţađ er ekki strćtó á austurlandi og rétt 30 Km í vinnuna mína og ekki fer ég ţađ hjólandi. Ţađ er ekki langt í ađ ţađ borgi sig fyrir mig ađ vera á atvinnuleysisbótum og vera heima hjá mér til ađ spara bensín. En ég hef ţađ sennilega bara gott miđađ viđ ađra. Ég á mat í ísskápinum, en enn ađ borga af öllum lánum en ţađ er ekki til afgangur í veskinu um mánađarmót svo ţetta fer ađ verđa vesen ef ţetta heldur áfram.... og ég drekk ekki áfengi og reyki ekki en vona ađ ţađ verđi margir sem hćtti ţví núna
![]() |
Áfengisgjald hćkkađ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Dćgurmál | 12.12.2008 | 09:10 (breytt kl. 09:11) | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.