Þetta verður síðasti naglinn í kistuna fyrir marga. Ég er nú þegar að borga hátt í 30.000 til að komast í vinnuna og nú á að hækka það. Ég er því miður í þannig vinnu að ég verð að hafa bíl. Það er ekki strætó á austurlandi og rétt 30 Km í vinnuna mína og ekki fer ég það hjólandi. Það er ekki langt í að það borgi sig fyrir mig að vera á atvinnuleysisbótum og vera heima hjá mér til að spara bensín. En ég hef það sennilega bara gott miðað við aðra. Ég á mat í ísskápinum, en enn að borga af öllum lánum en það er ekki til afgangur í veskinu um mánaðarmót svo þetta fer að verða vesen ef þetta heldur áfram.... og ég drekk ekki áfengi og reyki ekki en vona að það verði margir sem hætti því núna
![]() |
Áfengisgjald hækkað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Dægurmál | 12.12.2008 | 09:10 (breytt kl. 09:11) | Facebook
Eldri færslur
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Gott að stýra sjálf tíma og vinnuálagi
- Berskjölduð fyrir ástinni
- Brottfararstöð liður í að létta á fangelsum
- Eftirlit með Vítisenglunum: Allir lausir úr haldi
- Tívolí opnar í Eimskipafélagshúsinu
- Runnu á kannabislyktina
- Færðir í fangaklefa vegna gruns um ólöglega dvöl
- Fólk flytji í fæðingarheimili
- Þetta er ekki fyrsta ródeóið hjá okkur
- Veisla Vítisengla: Þrír handteknir
- Mikill viðbúnaður lögreglu og sérsveitar í Hamraborg
- Lilja ræðir við stuðningsmenn um formannsframboð
- Ný skrautlýsing of björt að mati nágranna
- Varðskipið kom stjórnvana fiskibát til bjargar
- „Í Skagafirði liggur körlum hátt rómur“
Erlent
- Grínaðist með að tvífari sinn hafi skotið Kirk
- Ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Ísrael
- Einn fannst látinn eftir sprenginguna á Spáni
- Tugir lögreglumanna særðust á mótmælunum
- Ætla að fagna lífshlaupi Kirk og arfleifð hans
- 110.000 manns á götum úti: Byltingin er hafin
- Bekkjarfélagi byssumannsins: Var ekki skrýtinn
- Með útrýmingu leiðtoga Hamas lýkur stríðinu
- Þrír ferðamenn hurfu sporlaust í Færeyjum
- Dróni hæfði eina stærstu olíuvinnslu Rússlands
- Rússneskir drónar í lofthelgi Rúmeníu
- Íslendingur í London: Rusl, MAGA-húfur og Jesús
- Á Robinson yfir höfði sér dauðadóm?
- Níu handteknir fyrir að ráðast á lögreglu
- 21 slasaðist í sprengingu á Spáni
Fólk
- Það getur verið erfitt að vera tennisleikari og hitta hina einu réttu
- Listamaður sem þurfti að þola mótbyr
- Að deyja eða falla í dá á sviðinu
- Næntís-veisla alla leið...
- Gréta Salóme gjörbreytti útidyrahurðinni
- Daði graði Viðreisnar spaði
- Þetta eru 10 sjaldgæfustu afmælisdagar Íslendinga
- Andleg mál og hið dulda í tilverunni
- Þú fæst við alla þessa hluti ofan á fjárhagslega eyðileggingu
- Sást með fyrrverandi eiginkonu sinni
- Náttúran er oft besta kennslustofan
- Loksins trúlofuð eftir sex ára samband
- Hann er náttúrulega algjörlega ruglaður
- Laufey í óvæntu samstarfi
- Fagnaði 59 ára afmæli á sviði
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.