Þetta verður síðasti naglinn í kistuna fyrir marga. Ég er nú þegar að borga hátt í 30.000 til að komast í vinnuna og nú á að hækka það. Ég er því miður í þannig vinnu að ég verð að hafa bíl. Það er ekki strætó á austurlandi og rétt 30 Km í vinnuna mína og ekki fer ég það hjólandi. Það er ekki langt í að það borgi sig fyrir mig að vera á atvinnuleysisbótum og vera heima hjá mér til að spara bensín. En ég hef það sennilega bara gott miðað við aðra. Ég á mat í ísskápinum, en enn að borga af öllum lánum en það er ekki til afgangur í veskinu um mánaðarmót svo þetta fer að verða vesen ef þetta heldur áfram.... og ég drekk ekki áfengi og reyki ekki en vona að það verði margir sem hætti því núna
![]() |
Áfengisgjald hækkað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Dægurmál | 12.12.2008 | 09:10 (breytt kl. 09:11) | Facebook
Eldri færslur
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Ætla í vegferð sem á að ljúka fyrir árslok 2027
- Samið í kjaradeilu kennara
- Vopnahlé gengur ekki upp
- Áfram líkur á eldingum í nótt og snemma í fyrramálið
- Von um að kennarar semji í kvöld
- Boða útför kennarastarfsins á miðvikudag
- Funda enn í Karphúsinu: Á viðkvæmu stigi
- Konukot flytji í Ármúlann
- Allir slakir og rólegir
- Benti Akureyrarbæ á lögbrot
- Myndir: Heimsókn kafbátsins tókst vel
- Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna
- Sólveig: Aldrei spáð í þörf á afkomutryggingu
- Vonaði auðvitað að verðlaunin myndu enda hjá mér"
- Samfylkingin boðar til landsfundar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.