Þetta er búið að vera æðislegt sumar. Snorri fór í heila viku með alla 3 krakkana í bæinn og ég var ein heima, reynar að vinna, og fékk að finna aðeins hvernig það er að vera barnlaus. Þvílíkt sem ég saknaðði krakkanna.
Við hittumst aftur eftir þessa viku og fórum í smá útilegu með tengdó og systir hans snorra og öllu því sem fylgir. Eftir það fórum við heim og vorum hérna um frönsku dagana og fengum góða gesti.
Aðalmál sumarsins var eyjaferðin. Við fórum í heila viku og gistum hjá Sylvíu og Jóni. Fórum auðvita á þjóðhátíð. Mikið rosalega fann ég fyrir því hvað ég er orðin gömul þarna. Á sunnudagskvöldinu, sem er síðasta og mesta djammkvöld þjóðhátíðar, þá vorum við sylvía bara 2 í dalnum. Skildum kallana eftir heima með krakkana. að frátöldum Bernó sem er orðin svo gamall að hann var bara á þvælingi með frænda sínum. Við vorum geðveikt spenntar að vera bara 2 og barnlausar að við ætluðum að vera langt frameftir en þolið náði ekki lengra en til 00:30. Þvílík gamalmenni.
Nú erum við komin heim og hjónin byrjuð að vinna. Frumburðurinn átti 7 ára afmæli í gær. Þvílík spenna í gangi þar. Veislan verður á eftir, ef ég verð búin að baka þ.e.a.s.
Aþena labbar og talar út í eitt. Ekkert smá dugleg stelpa enda orðin 20 mánaða. Sem minnir mig á það að það eru ekki nema 4 mánnuðir til jóla.
Ég verð kannski duglegri að blogga núna þegar sumarfríið er búið hjá öllum og allt komið í rútínu.
Annars verð ég að segja til hamingju til allra afmælisbarnanna síðan í sumar og Líf til hamingju með frumburðinn og Ella með bumbuna.
þar til síðar...................... vonandu ekki mikið síðar samt
Eldri færslur
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Vinna að því að verja rafmagnsmöstur við Svartsengi
- Mesta áskorun lífsins
- Stargoði ný fuglategund á Íslandi
- Sex fengu 615 milljónir
- Alþjóðastarfið mætir afgangi
- Brátt verður Brettingur á meðal vor
- Á móti stuðningi við vopnakaup
- Fundu fíkniefni ætluð til sölu
- Þarf að koma til móts við ólíkar þarfir lækna
- Vill selja hlut í Landsbankanum
Erlent
- Munu hefja fjöldaframleiðslu á eldflaugunum
- Tillaga Trumps um frið í Úkraínu ekki algalin
- McGregor sekur: Borgar um 36 milljónir í skaðabætur
- Trump mun ekki sæta refsingu
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
Íþróttir
- Við áttum að gera meira af þessu
- Kom augnablik þar sem við gátum snúið leiknum við
- Of mikið að vera 24 stigum undir í hálfleik
- Ekki hægt að vinna körfuboltaleik ef þú skorar ekki
- Þeirra svar var bara stærra en okkar
- Skoraði sitt fyrsta mark í Hollandi
- Fer ekki þó City verði dæmt niður
- Sjötti leikmaðurinn úr 1. deild til Fram
- Fyrri hálfleikurinn felldi Ísland
- Valsmenn sigldu fram úr í lokin
Athugasemdir
takk elskan :) ég er alveg sammála, mér finnst blogg vera meiri haust/vetraríþrótt en sumar ...
Elín Sigríður Grétarsdóttir, 23.8.2008 kl. 11:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.