Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2009
Ég gæti samt best trúað að nú séu þau öll á Þingvöllum eða á einhverjum öðrum stað að ræða saman. Þau hafa séð í gær að þessi læti skapa ekki góða vinnuaðstöðu.
Vonandi fer forsætisráðherra og hans stuðningsmenn að sjá núna hvað fjölskyldum landsins blæðir mikið og GERA eitthvað í málunum, eitthvað sem skiptir sköpum en ekki eitthvað rugl sem nýtist seint og illa.
Þingfundur fellur niður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | 21.1.2009 | 12:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)