Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2009

Snilld

Ég gæti samt best trúað að nú séu þau öll á Þingvöllum eða á einhverjum öðrum stað að ræða saman. Þau hafa séð í gær að þessi læti skapa ekki góða vinnuaðstöðu.

Vonandi fer forsætisráðherra og hans stuðningsmenn að sjá núna hvað fjölskyldum landsins blæðir mikið og GERA eitthvað í málunum, eitthvað sem skiptir sköpum en ekki eitthvað rugl sem nýtist seint og illa.


mbl.is Þingfundur fellur niður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höfundur

Begga
Begga

Tveggja barna móðir og eiginkona á austurlandi.

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband