og allt í rétta átt held ég. Ég seldi skuldahalabílinn minn og fékk mér gamlan bíll í stađin sem ekki er á láni, ég rosalega klár. Ég er búin ađ hanga soldiđ í Reykjavík, fór um páskana og svo aftur helgina eftir og fór á árshátíđ hjá VÍS, ţađ var geggjađ. Gaf stelpunum mínum hlaupahjól í sumargjöf og lofađi sjálfri mér ađ vera duglegri ađ fara út međ ţeim.
Nú ţarf bara ađ fara vinna fyrir sumarfríinu og leika sér í sumar, ef ţađ kemur ţá einhverntíman. MIG LANGAR Í SUMAR
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.