Svefnlaus

alla síðustu viku er svefninn hjá mér búin að vera frekar lítill. Samt alveg upp í 6 tíma. Fimmtudagsnóttinn var samt sú eina sem var með almenniega afsökun. Ég taldi að það væri einhver að reyna brjótast inn á neðri hæðinni. Ég vissi að stelpan niðri var á næturvakt svo ég hringi á lögguna og alles. Ég var ein heima og vildi ekki fara niður að gá hver þetta var en tók mynd af bílnum sem þessir þjófar voru á. Sá að það var einhver búin að labba hirnginn í kringum húsið og að öllum gluggum. Sem betur fer kom það í ljós morguninn eftir að þetta var einhver sem þekkti stelpuna sem á heima niðri og var að reyna komast inn til að leggja sig þar sem ófært var heim til þeirra.

Annað í fréttum er að ég er aftur orðin dökkhærð og ákveðin í að safna aftur hári en halda toppinum.

Jæja nú eru kanilsnúðarnir tilbúnir og besta að taka þá út og fara svo með krakkana í íþróttahúsið og sprikla soldið


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Begga
Begga

Tveggja barna móðir og eiginkona á austurlandi.

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband