Svefnlaus

alla síđustu viku er svefninn hjá mér búin ađ vera frekar lítill. Samt alveg upp í 6 tíma. Fimmtudagsnóttinn var samt sú eina sem var međ almenniega afsökun. Ég taldi ađ ţađ vćri einhver ađ reyna brjótast inn á neđri hćđinni. Ég vissi ađ stelpan niđri var á nćturvakt svo ég hringi á lögguna og alles. Ég var ein heima og vildi ekki fara niđur ađ gá hver ţetta var en tók mynd af bílnum sem ţessir ţjófar voru á. Sá ađ ţađ var einhver búin ađ labba hirnginn í kringum húsiđ og ađ öllum gluggum. Sem betur fer kom ţađ í ljós morguninn eftir ađ ţetta var einhver sem ţekkti stelpuna sem á heima niđri og var ađ reyna komast inn til ađ leggja sig ţar sem ófćrt var heim til ţeirra.

Annađ í fréttum er ađ ég er aftur orđin dökkhćrđ og ákveđin í ađ safna aftur hári en halda toppinum.

Jćja nú eru kanilsnúđarnir tilbúnir og besta ađ taka ţá út og fara svo međ krakkana í íţróttahúsiđ og sprikla soldiđ


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Begga
Begga

Tveggja barna móðir og eiginkona á austurlandi.

Apríl 2025

S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband