4 dagar í jólafrí

Eftir 4 daga ţá fer ég til Reykjavíkur og verđi í 9 daga fríi. Ég hef tekiđ eftir ţví ađ ég er hćtt ađ segja ađ ég sé ađ fara til Hafnarfjarđar, ţar býr mamma og ég segji sjálfa mig vera Hafnfirđing og ég hef alltaf sagt ađ ég sé ađ fara til HF en síđasta áriđ hefur ţetta ţróast út í ţađ ađ vera RV.  Kannski er ţetta vegna ţess ađ ţađ segja ţetta allir hérna fyrir austan, ţetta er jú höfuđborgin, en ég verđ sennilega minnst í RV sjálfri.

Ég var alla helgina ađ bara og taka soldil ţrif heima. Nenni ekki ađ koma heim eftir jólafríiđ og allt í drasli og skítugt. Ţađ virđist samt alvega sama hversu mikiđ  ég tek til og reyni ađ halda öllu í lagi ţá fer stofan alltaf í rugl og finnst mér hún aldrei vera góđ.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Begga
Begga

Tveggja barna móðir og eiginkona á austurlandi.

Des. 2024

S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband