Barnanet.is

Ég er búin að opna aftur á barnanetinu en það heitir víst nino.is í dag. Endilega kíkja þangað við tækifæri.

Hér er lítið að gerast. Fór að spila á laugardag og fékk barnapíu á meðan. Langt síðan við hjónin höfum farið saman eitthvað út. Snorri er farin aftur í bæinn og ég heima með stelpurnar eins og vanalega. 'Eg er farin að hlakka MIKIÐ til að fara í bæinn um jólin, bara til að fá smá tilbreytingu. Langar í frí frá vinnunnií nokkra daga og hitta vini og ættingja.

En ég sit núna í vinnunni með hausverk og stingi í mjöðminni. Það fer ekkert á milli mála að það er mánudagur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Begga
Begga

Tveggja barna móðir og eiginkona á austurlandi.

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband