Ég er búin ađ opna aftur á barnanetinu en ţađ heitir víst nino.is í dag. Endilega kíkja ţangađ viđ tćkifćri.
Hér er lítiđ ađ gerast. Fór ađ spila á laugardag og fékk barnapíu á međan. Langt síđan viđ hjónin höfum fariđ saman eitthvađ út. Snorri er farin aftur í bćinn og ég heima međ stelpurnar eins og vanalega. 'Eg er farin ađ hlakka MIKIĐ til ađ fara í bćinn um jólin, bara til ađ fá smá tilbreytingu. Langar í frí frá vinnunnií nokkra daga og hitta vini og ćttingja.
En ég sit núna í vinnunni međ hausverk og stingi í mjöđminni. Ţađ fer ekkert á milli mála ađ ţađ er mánudagur.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.