Fékk þetta skemmtilega sms um daginn. Hélt að það væri einhver strákur að senda mér en númerið er skárð á kvk löffa í garðabæ svo þetta var bara vitlaust númer en samt skemmtilegt.
Þú ert sannarlega prinsessa,
en þú heldur mér enn sem froski
..bíð enn..
eftir opinberum kossi
RIBBIT RIBBIT
Flokkur: Dægurmál | 30.10.2008 | 21:39 (breytt kl. 21:39) | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.