Ég veit ekki hvað gerist næst. Ef ég geri ráð fyrir að við Snorri höldum okkar vinnu þá kannski reddast þetta. Við vorum búin að sjá fram á það áður en þetta allt fór til fjandans að Rósa okkar færi á annaðheimili svo við þurfum ekki að hafa miklar áhyggjur af henni. Hún fer vonandi á mánudag til nýrra eigenda. Við vonum bara að við getur staðið í skilum á 2 lánum sem var skrifað upp á. Getum ekki hugsað okkur að láta falla á einhvern annan í svona aðstæðum.
Ef allt fer til fjandans þá sagði mamma að bílskúrinn væri tilbúinn og það væri alveg pláss fyrir okkur þar. Vona samt að það komi ekki til þess
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.