Já og nú er Kaupþing farið á hausinn. Þá er vinnan mín komin í hættu og hvað gera Björgólfsfeðgar. Það sást til þeirra fylla flugvélina farangri og fljúga út í buskann. Kannski að það sé eitthvað sem við ættum að gera líka. Fara bara úr langi og skilja lyklana eftir af öllum skuldunum.....
En ef Davíð væri seðlabankastjóri í einhverju öðru landi en hér. þá væri hann líka flúinn land við ótta við að verða settur í fangelsi eða eitthvað verra. Hvenær á að koma manninum frá völdum. Hann náðu með þessu viðtali í kastjósi að setja það litla sem eftir var á hausinn. Samt kom hann voða vel úr þessu viðtali. Hann er bara svo rosalega góður í að selja sjálfan sig að sumir hafa litið fram hjá klúðrinu hans. Stejum Davíð af sem seðlabankastjóra.
Atburðir í Bretlandi felldu Kaupþing | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.