Snjórinn er ađ komin hálfa leiđ niđur fjalliđ og til bćja. Ég er ekki alveg sátt viđ ţetta. Snjórinn en heilum mánuđi og snemma miđađ viđ áriđ í fyrra.
En já viđ hjúin erum búin ađ panta íbúđ í bćnum frá 21. des til 28.des. Komum kannski 19. eđa 20. des en a.m.k. ţessa viku. Viđ vorum búin ađ ákveđa ţađ ađ vera hérna heima en einhvern vegin ţá togar fjölskyldan í mann. Viđ erum samt ekkert ćgilega spennt fyrir ţví ađ vera um áramót. Rósa fengi sennilega hjartaáfall hvort eđ er. Hún var svo taugaveikluđ hérna í sumar ţegar ţađ kom smá sýning á frönsku dögum.
Hugsunin um ađ ţađ sé föstudagur er búin ađ vera föst í huga mínum alla vikuna. Ţađ styttist í hann..............
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.