Jólaplönin

Snjórinn er að komin hálfa leið niður fjallið og til bæja. Ég er ekki alveg sátt við þetta. Snjórinn en heilum mánuði og snemma miðað við árið í fyrra.

 

En já við hjúin erum búin að panta íbúð í bænum frá 21. des til 28.des. Komum kannski 19. eða 20. des en a.m.k. þessa viku. Við vorum búin að ákveða það að vera hérna heima en einhvern vegin þá togar fjölskyldan í mann. Við erum samt ekkert ægilega spennt fyrir því að vera um áramót. Rósa fengi sennilega hjartaáfall hvort eð er. Hún var svo taugaveikluð hérna í sumar þegar það kom smá sýning á frönsku dögum.

 

Hugsunin um að það sé föstudagur er búin að vera föst í huga mínum alla vikuna. Það styttist í hann..............


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Begga
Begga

Tveggja barna móðir og eiginkona á austurlandi.

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband