Ég fékk símtal áðan. Það var strákur að spyrja mig hvort ég hefði týnt síma í sumar. "já, er hann bleikur?" jú hann var það. Hann fannst í sófa í íbúð sem Snorri tók á leigi í R.V í sumar. Vá hvað ég þakkaði þessum strák mikið fyrir að vera svona heiðarlegur.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.