4 daga helgi

Leikskólinn lokađur í 3 daga plús helgina. Viđ Snorri skiptum ţessu auđvita niđur og ég tek fimmtudag og föstudag en hann mánudaginn. Ţađ var kannski ágćtt ađ ég fann ekki pössun fyrir litla skottiđ ţví stóra skottiđ er veik. Hún LAGĐI SIG áđan. Hún gerir ţađ aldrei.

 Útsalan heldur áfram. Sennilega búin ađ selja háa rúmiđ og tjaldvagninn. Búin ađ selja mótorhjóliđ.

 Bílinn og allt hitt er eftir.

Ég er međ stórt og flott borđstofuborđ fyrir 8, sjónvarpsskáp, skenk (eins og myndin er en bara ekki međ ţessum sáp fyrir ofan, ţađ er ein hilla)og sófaborđ allt í sama stílnum held ţetta heiti Leksvik. Ég á svo sem líka 5 stóla viđ borđiđ en ţeir eru soldiđ lúnir og hundurinn er búin ađ setja nokkur tannaför í sófaborđiđ en annađ lítur mjög vel út.

250x250_00033864           Stofubord         250x250_40033862            

 http://www.ikea.is/vorur/skipulagid/vegghillur/?ew_8_cat_id=34315&ew_8_p_id=4574
Svo á ég eina svona enn í pakkanum       

2 trégrímur og 1 tré sól

Flottur lampi úr ikea, dökkur ađ neđan og ljóskremađur skermur.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elín Sigríđur Grétarsdóttir

eruđi búin ađ kaupa ykkur ný húsgögn eđa ćtliđi bara ađ sitja á berrössuđu gólfinu???

Elín Sigríđur Grétarsdóttir, 4.9.2008 kl. 16:49

2 Smámynd: Begga

Sitja á gólfinu bara.

Begga, 4.9.2008 kl. 18:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Begga
Begga

Tveggja barna móðir og eiginkona á austurlandi.

Jan. 2025

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband