Leikskólinn lokađur í 3 daga plús helgina. Viđ Snorri skiptum ţessu auđvita niđur og ég tek fimmtudag og föstudag en hann mánudaginn. Ţađ var kannski ágćtt ađ ég fann ekki pössun fyrir litla skottiđ ţví stóra skottiđ er veik. Hún LAGĐI SIG áđan. Hún gerir ţađ aldrei.
Útsalan heldur áfram. Sennilega búin ađ selja háa rúmiđ og tjaldvagninn. Búin ađ selja mótorhjóliđ.
Bílinn og allt hitt er eftir.
Ég er međ stórt og flott borđstofuborđ fyrir 8, sjónvarpsskáp, skenk (eins og myndin er en bara ekki međ ţessum sáp fyrir ofan, ţađ er ein hilla)og sófaborđ allt í sama stílnum held ţetta heiti Leksvik. Ég á svo sem líka 5 stóla viđ borđiđ en ţeir eru soldiđ lúnir og hundurinn er búin ađ setja nokkur tannaför í sófaborđiđ en annađ lítur mjög vel út.
http://www.ikea.is/vorur/skipulagid/vegghillur/?ew_8_cat_id=34315&ew_8_p_id=4574
Svo á ég eina svona enn í pakkanum
2 trégrímur og 1 tré sól
Flottur lampi úr ikea, dökkur ađ neđan og ljóskremađur skermur.
Flokkur: Dćgurmál | 4.9.2008 | 15:26 (breytt kl. 15:31) | Facebook
Eldri fćrslur
Bloggvinir
Af mbl.is
Fólk
- Ljóđ Valdimars vekur athygli í Ţýskalandi
- Sjálfum sér verstur
- Hćttulegir eđa ekki hćttulegir?
- Ţađ vildi enginn fara heim
- Dagbók Önnu Frank á svartan lista
- Langţráđur draumur um stćkkun
- Hallgerđur langbrók stal senunni
- Grunsemdir vakna međ áhorfandanum
- Menningarnótt stćrsta verkefni Hermu
- Ţćr eru alveg eins mćđgurnar
Viđskipti
- Víkingur stendur best fjárhagslega
- Jafnvćgi ađ nást á íbúđamarkađi
- Hagsmunabarátta byggist á traustum gögnum
- Fyrstur međ fulltrúa
- Utanvegabrölt og sjálfbćrniverkfrćđi
- Mikill tekjuvöxtur hjá Kaldalóni
- Fólk hefur sínar leiđir til ţess ađ ná í áfengiđ"
- Kökur og dagsbirta
- Hugarfarsbreyting neytenda
- Yfir 30 ţúsund störf
Athugasemdir
eruđi búin ađ kaupa ykkur ný húsgögn eđa ćtliđi bara ađ sitja á berrössuđu gólfinu???
Elín Sigríđur Grétarsdóttir, 4.9.2008 kl. 16:49
Sitja á gólfinu bara.
Begga, 4.9.2008 kl. 18:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.