Já hér getur þú gert góð kaup.
Suzuki grand vitara 2.0 árgerð 2005. Hann er sjálskiptur bensínbíll og afar þægilegur í akstri. Hann er ekinn soldið mikið eða 126.000 enda er þetta gamall bílaleigubíll. Það er samt vel hugsað um vélina í honum og allt í tipp topp þar. Það er ákvílandi um 650.000 og gangverð um 1,6 m. en þú getur fengið hann á 1.160.000 kr.
Trigano Odyssee tjaldvagn árgerð 2003. Mjög fínn vagn sem er með áföstu fortjaldi og svefplás fyrir 4-6. Ákvílandi á vagninum er um 270.000 og væri ágætt að fá tilboð í hann.
Svo á ég líka ýmislegt ef þig vantar eitthvað í búið en átt ekki mikinn pening. Ég á t.d. sófa 3+2 úr ljósu áklæði en það eru 2 börn og hundur búin að setja smá mark á hann en þetta á að vera mícrofíber áklæði svo ef einhver nennir þá er hægt að skrúbba hann góðan, ég hef bara ekki haft tíma í að gera það almennilega
Ég á líka tempurdýnu sem er 2m*150 og er með hlýfðardýnu og fæst þetta fyrir lítið. Dýnan er um 6 ára.
Ég á líka hátt barnarúm með stiga. það getur fylgt með þessu bleik dýna. Þetta rúm er frá húsgagnasmiðjunni og er mjög fínt rúm. Kostaði nýtt um 50þ en fer á minna. Kannski 15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.