Var í blóðtöku í morgun. Ég þarf víst að láta rannsaka hvað er í blóðinu mínu áður en ég fæ líf-og sjúkdómatryggingu. Það kemur vonandi bara vel út.
Ég fór í leiðinni með AÞenu Rán í 18 mánaða skoðun og er skvísan orðin 12 kíló akkurat og 82.3 cm á hæð. Flott stelpa eins og mamma sín auðvita.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.