Byrjuð aftur

Já það er eins og ég getir ekki hætt að blogga. Þetta er samt lengsta hlé mitt hingað til.

En hvað um það. Ég er farin að sjá fram á að losna úr apotekinu eftir rúma viku. Stelpan sem er að læra hjá mér er snögg að ná þessu öllu og hún tekur við fyrir mánaðarmót. Það gengur ágætla hjá VÍS en það er soldið erfitt að læra mikið á 3 tímum á dag en ég fer í maí í bæinn í nokkra daga til að vera í þjónustuverinu og þá næ ég vonandi að ná sem flestu.

Kv. Begga


Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Begga
Begga

Tveggja barna móðir og eiginkona á austurlandi.

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband