Bloggfrí fram yfir jól

Ég er ađ fara til Reykjavíkur á eftir og kem ekki heim fyrr en seint 28. des svo ég veit ekki hvort ég nenni ađ blogga ţann tíma. Ég ćtla reyna ţaruka í vinnu fram ađ hádegi og klára spottana svo ég geti fariđ í frí án ţess ađ ţađ sé eitthvađ ađ naga mig eins og síđast.

Snorri fékk frá vini sínum í gćr stćrđarinnar hangilćri sem hann er ađ reykja á sjálfur. Ţetta verđur í jólabođunum í bćnum og verđur ţetta hrátt. Algert nammi.

Áţena á 2 ára afmćli á sunnudag og af ţví tilefni verđur smá kaffi á sunnudaginn heima hjá mömmu, Bróđir minn varđ 14 ára 17. des og verđur ţetta líka soldiđ fyrir hann. Ţađ verđur bara opiđ hús frá 12 til 16 enda fólk misupptekiđ svona nálćgt jólum og viljum vđ frekar ađ fólk kíki viđ en sleppi ţví alveg vegna ţess afmćliđ var sett í ákveđin tíma.

En netheimar verđa settir í salt fram yfir jól ef ég held ţađ út.

Gleđileg jóla allirGrin


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Begga
Begga

Tveggja barna móðir og eiginkona á austurlandi.

Nóv. 2017

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Nýjustu myndir

  • Stofubord
  • 250x250 40033862
  • 250x250 00033864
  • IMG000010 edited

Af mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband